24.7.2007 | 12:50
Þegar sýkin grípur fólk
Hér með viðurkenni ég að ég er sjúk kona. Undirrituð á síma upp á 45 þúsund krónur og með öllum þeim tæknilegu hlutum sem í honum eru, auk þess hve flottur téði síminn er, ætti það að duga manni. EN NEI! nú er maður að spá í að kaupa sér nýjan síma!
Látum það nú samt vera, hann karl faðir minn er tækjaóður maður og hefur alltaf verið, þannig að maður fær þennan veiklega sennilega frá honum hann hefur alltaf þurft að eiga síma sem eru ekki komnir á markaðinn á klakanum. Og alltaf er þörfin meiri og meiri þegar nýir símar koma út. En svo þekki ég líka annan mann ... sem á um það bil 5 síma, sem hann notar mismikið, en í býgerð er að kaupa nýtt símtæki á 100 þús, http://img.gsmarena.com/w/pics/lg/lg-ke850-00.jpg núna er haustar og svo aftur um jólin á annan 100 þús kall http://img.gsmarena.com/w/pics/apple/apple_iphone_00.jpg (allt planað sko). Ég segi nú ekki annað en ef að fólk á of mikið af peningum, þá er ég alltaf móttækileg. En þessa símasýki er ábyggilega hægt að flokka sem eitthverskonar sjúkdóm ... það hlýtur að vera ... nei annars bara pæling :) GHG
ps : eftir þennan pistil er ég búin að ákveða að taka ekki þátt í sjúkheitunum heldur halda mig bara við minn síma, hann er líka bara flottastur http://img.gsmarena.com/w/pics/sonyericsson/sonyericsson-w880-00.jpg
Nýjustu færslur
- 14.2.2008 ÉG ELSKA ELSKA ELSKA ELSKA ÞETTA LAG!
- 13.2.2008 check in, check out
- 8.2.2008 æææiiiii
- 6.2.2008 hvað er að fólki?
- 5.2.2008 Come ON!
Fólk framtíðarinnar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er sjúkdómur! Ég þarfnast hjálpar !
Vignir, 24.7.2007 kl. 13:02
OJ !!!! sjúka fólk !! minn sími dugar alveg fint sko búin að detta oft í gólfið .... og virkar enn .. HÚRRA !! fyrir símanum sem að á eiganda sem að er brussa ! OG LIFIR ENN !!!!
Birna G, 24.7.2007 kl. 14:01
jáh, sá sími á skilið fálkaorðuna
Guðrún Helga Guðmundsdóttir, 24.7.2007 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.