8.2.2008 | 22:54
æææiiiii
núna er bíllinn minn bilaður :( koma geðveik læti þegar ég starta honum og svo vill hann varla fara í annan og fjórða gír og er ógeðslega tregur á milli gíra :( ingólfur (http://sjoarasogur.blog.is) var að tala um að hann væri kannski orðinn bara fullur af skít og drullu en þetta á allt eftir að koma í ljós, krossiði fingurna fyrir fátæka námsmanninn sem þarf kannski að fara að kaupa nýjan gírkassa í bílinn sinn :(
fyrir ykkur sem vitið það ekki, þá á ég appelsínugulan vw golf, 98 módel ekki ólíkan þessum, bara 5 dyra
þakka ykkur fyrir að lesa þessa þunglamalegu færslu, kveðja GHG :)
Nýjustu færslur
- 14.2.2008 ÉG ELSKA ELSKA ELSKA ELSKA ÞETTA LAG!
- 13.2.2008 check in, check out
- 8.2.2008 æææiiiii
- 6.2.2008 hvað er að fólki?
- 5.2.2008 Come ON!
Fólk framtíðarinnar
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ÆJJIII greyið litla appelsínugulaþruman, vorkenni, vorkenni. kiss kiss og knús. Ég skal krossa alla putta og allar tær að þetta sé eitthvað lítið og auðlæknanlegt sem er að honum.
Massa (IP-tala skráð) 8.2.2008 kl. 22:59
takk fyrir það massa mín, þessi litli bíll fer allt sem maður vill og allt sem maður heldur kannski að hann fari ekki :) við vorum bara síðast í dag að tala um það hvað hann hefur reynst vel ... típískt, we jinxed it! :D
Guðrún Helga Guðmundsdóttir, 8.2.2008 kl. 23:03
Ég held að ég hafi aldrei átt bilaðan bíl...samt höfum við bara átt frekar gamla bíla. Vonandi kemst þinn fljótt í fjörið á ný!
Rúna Guðfinnsdóttir, 8.2.2008 kl. 23:19
ég er glöð að þurfa ekki að pæla í útgjöldum í svona farartæki.. ég þarf bara að passa uppá barnakerruna mína... þarf ekkert bensín eða gírkassa í hana
Guðríður Pétursdóttir, 9.2.2008 kl. 17:17
..og strætó sér um hitt...
Rúna Guðfinnsdóttir, 10.2.2008 kl. 00:36
djöfull væri gott að það væri strætó á selfossi, þá slyppi maður kannski við litla bílinn, það er auðvitað kominn strætó á milli selfoss, eyrarbakka og stokkseyri núna, sem er auðvitað frábært, næsta skref er þá bara að koma á strætó kerfi á selfossi! ég bíð spennt!
Guðrún Helga Guðmundsdóttir, 10.2.2008 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.